Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
yfirlitsskýrsla við brottför
ENSKA
exit summary declaration
Svið
tollamál
Dæmi
[is] Ráðið skal, með auknum meirihluta að fenginni tillögu framkvæmdastjórnarinnar, skilgreina skilmála sem heimila að:

fallið verði frá kröfunni um yfirlitsskýrslu við brottför vegna framleiðsluvara, sem um getur í 2. mgr. 28. gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins, sem fluttar eru frá yfirráðasvæði Króatíu yfir yfirráðasvæði Bosníu og Hersegóvínu um Neum (Neum-hliðið),

fallið verði frá kröfunni um yfirlitsskýrslu við komu vegna framleiðsluvara, sem falla innan gildissviðs a-liðar, þegar þær koma aftur inn á yfirráðasvæði Króatíu eftir að hafa farið yfir yfirráðasvæði Bosníu og Hersegóvínu um Neum.

[en] The Council, acting by qualified majority on a proposal from the Commission, shall define the terms under which:

the requirement for an exit summary declaration may be waived for the products referred to in Article 28(2) of the TFEU leaving the territory of Croatia to cross the territory of Bosnia and Herzegovina at Neum (Neum corridor);

the requirement for an entry summary declaration may be waived for the products falling within the scope of point (a) when they re-enter the territory of Croatia after having crossed the territory of Bosnia and Herzegovina at Neum.

Rit
[is] Lög um aðildarskilmála Lýðveldisins Króatíu og aðlögun að sáttmálanum um Evrópusambandið, sáttmálanum um starfshætti Evrópusambandsins og stofnsáttmála Kjarnorkubandalags Evrópu

[en] Act concerning the conditions of accession of the Republic of Croatia and the adjustments to the Treaty on European Union, the Treaty on the Functioning of the European Union and the Treaty establishing the European Atomic Energy Community

Skjal nr.
UÞM2013030038
Aðalorð
yfirlitsskýrsla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira